Vangá var það með sofandahætti...

Hversu langt menn komust upp með verk sitt er eingöngu vegna þess að Ráðamenn eins og hann og fleiri ákváðu að gera ekki neitt....

Það er alveg hægt að ímynda sér hvernig hlutirnir hefðu farið ef að það hefði strax verið tekið á málunum þegar þau byrjuðu að sýnast eins og þau fóru... það að kjósa að horfast ekki í augu við það sem fór af stað þegar þetta byrjaði allt saman er það ALVARALEGASTA í þessu öllu saman og þess vegna fór sem fór...

Þess vegna segi ég að Ráðamenn á þessum tíma sem og Ráðamenn í dag verða að sæta ábyrgð á þessum gjörðum sínum sem voru þær að gera ekki neitt og gera vittlaust...

Ráðamenn í dag segi ég vegna þess að Ríkisstjórnin sem nú er, er sú  Ríkisstjórn sem hefur verið að hjálpa þessum fjárglæframönnum að klára verk sitt með því að rétta þeim helst allar eigur Landsmanna sem og setja Landsmenn og afkomendur þeirra í skuldaánauð um ókomna framtíð...

Rétt er hjá Geir H. Haarde að Ráðherrar voru ekki þeir sem að rændu, en Ráðherrar voru það sem hjálpuðu fjárglæframönnunum að ræna með sofandahátt sínum í að gera ekki neitt þegar ljóst var hvert var að stefna...


mbl.is Hrunið ekki rakið til stjórnmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála en því miður er ríkisstjórnin að leika sama leik og fyrri stjórn leynir okkur mikilvægum upplýsingum og framkvæmir gegn vilja almennings sami grautur í sömu skál með spillingarívafi og súrum blöndum!

Sigurður Haraldsson, 11.9.2010 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband