13.9.2010 | 09:37
Var einhver að hugsa hvort Heimilin réðu við...
Það er alveg ótrúlegt að heyra þær fréttir núna þar sem umræðan snýst um það hvort þessir Ráðamenn munu hafa efni á því að borga sekt þá sem gæti komið til þeirra ef fyrir Landsdóm fara...
Það á að dæma þessa menn til fangelsisvistar og ekkert annað....
Það var engin að hugsa um það hvort heimilin eða fyrirtækin réðu við þessar ofvöxtnu afborganir sem komnar voru... Vegna þessa ólöglegu-lánaforma sem allir Ráðamenn vissu um og þetta lánaform var að sprengja alla skalla í vexti sínum...
Við skulum athuga það að öll umræða um þennan Landsdóm þar sem reynt er að gera eins litið úr honum og hægt er, er eingöngu komin til vegna þess að Landsdómur hræðir...
Það á ekki að þykja sjálfsagt að setja heillt Þjóðfélag á hausin vegna þess að um ólöglegar og óábyrgar ákvarðanir sem og aðgerðir var að ræða...
Það á ekki að vera sjálfsagt að hinn Íslenski skattborgari tapi öllu sínu og fari í ánauð vegna vorkunsemi til þeirra sem að áttu að passa það að Hagur Þjóðarinnar yrði hjá Þjóðinni sjálfri, en ekki hjá þeim sem að rændu og ruppluðu öllu...
Við Íslendingar viljum væntanlega ekki að svona atburðir geti gerst aftur svo glatt eða hvað...
Við skulum athuga það, að ef ekkert verður gert í refsingum þá á allt þetta eftir að gerast aftur og aftur alveg þar til það verður tekið svo hart á því með refsingu að menn fara að læra...
Refsing á ekki að vera fé-sekt heldur löng fangelsisvist svo það hljótist lærdómur af þessu...
Höldum vörð um Landið okkar fagra Ísland vegna þess að við Íslendingar erum Þjóð þess....
Ólga og hörð viðbrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1171
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.