21.9.2010 | 14:44
Hvað segir Þjóðin...
Við skulum átta okkur á því að það erum við Þjóðin, Íslenskir skattgreiðendur sem að urðum fyrir þeim skaða sem að þetta MIKLA ÁBYRGÐARLEYSI OLLI AF VÖLDUM RÁÐHERRA OG ÞEIRRA MANNA...
Svo mér þætti næsta skref vera það eðlilegasta í stöðunni að kasta þessari miklu og stóru spurningu TIL OKKAR þJÓÐARINNAR...
Hvort það er það sem að við Þjóðin viljum... Að menn verði látnir sæta ábyrgð á gjörðum sínum, sem að í þessu tilfelli var að gera EKKI NEITT og fór sem fór þess vegna þegar í enda var komið...
Það á að setja þetta mikla mál í hendur okkar Þjóðarinnar vegna þess að Alþingi er ekki að geta annast það og hvað þá Ríkisstjórnin...
Ríkisstjórnin á víkja tafarlaust vegna þess að það eru einstaklingar þar innan um sem að voru líka fyrir þegar að þetta allt saman var að ske....
Líkur á að stjórnin springi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.