Ráðherrum á að senda reikninginn....

Það sorglega í þessu öllu saman er að ef Ríkisstjórnin hefði nú staðið við kosningarloforðin sín þá væri þessi staða ekki...

Ef að Ríkisstjórnin hefði nú hlustað á undirölduna í Þjóðfélaginu og haft vitið fyrir sjálfri sér þá væri þessi staða ekki uppi...

Það sem Ríkisstjórnin þarf að gera sér grein fyrir er að TRAUSTIÐ hefur hún ekki lengur frá þjóðinni sinni fyrir setu, og þegar TRAUSTIÐ er farið þá er engin stoð lengur fyrir viðveru....

Þjóðin er að kalla eftir TRÚVERÐUGUM einstaklingum sem standa við orð sín, einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna að heilum hug fyrir Land og Þjóð.

Að ætla það að Ríkisstjórn sem er búin að stinga Þjóðina sína í bakið geti haldið áfram setu sinni með nýjum loforðum er VERULEIKAFYRRING eins og Bjarni Benediktsson orðaði það í ræðu sinni...

Þjóðin upplifir að hún hafi verið stungin í bakið....

Vanhæf Ríkisstjórn sem á bara einn kost í stöðunni segi ég og hann er sá að Ríkisstjórnin á að segja af sér strax í dag...

 


mbl.is Hreinsað til við Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband