6.10.2010 | 12:41
Afskrifa allar skuldir Landsmanna segi ég...
Ef jafnt á yfir alla að ganga þá ætti Forsætisráðherra Íslendinga Jóhanna Sigurðardóttir, að afskrifa allar húsnæðisskuldir Landsmanna eins og þær leggja sig...
Þar sem henni finnst allt í lagi að það séu afskrifaðir milljarðar á milljarða ofan hjá örfáum fyrirtækjum þá ætti að vera í góðu lagi að afskrifa ALLAR skuldir Landsmanna...
Það er ljóst að það var alltaf ætlun hennar að fara þessa leið að láta Landsmenn blæða fyrir fjármagnið annars ætti hún ekki séns í þennan stóra draum sinn í ESB með Þjóðina....
Mér finnst þetta svo mikil vanvirðing við okkur Þjóðina alla hvernig hún hefur ákveðið að standa gegn hagsmunum Landsmanna þó svo að hún þykjist annað út á við....
Ég vil hana burt tafarlaust, sem og hennar Ríkisstjórn sem kallar sig Norræna velferðar-Ríkisstjórn vegna þess að þetta er ekki velferð okkur til segi ég....
Kaupleigurétt á eignir við lokasölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugmynd að afskrifa skuldir landsmanna. Ég og margir fleiri erum nú þegar búin að afskrifa Jóhönnu og Steingrím Joð.
corvus corax, 6.10.2010 kl. 13:23
Ef að það er hægt að afskrifa það sem búið er að afskrifa þá á það ekki að vera mikið mál að afskrifa allar skuldir Landsmanna og byrja bara upp á nýtt...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.10.2010 kl. 13:54
0-stilla? Einhver lagði það til á upphafsdögum eða vikum hrunsins. Síðan kom Sigmundur Davíð með 20% niðurfellingu,sem stjórnin hlustaði ekki á,samt klifa þau í síbylju að stj.andstaðan komi ekki með neina tillögu.
Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2010 kl. 03:03
Sæl Helga, eins og staðan er í dag þá já er það kannski það viturlegasta sem við Íslendingar gerðum. Það verður ekki lífbært fyrir afkomendur okkar hérna eins og þetta er að stefna...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.10.2010 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.