Svei og skömm...

Það er með ólíkindum þessar umræður sem verið hafa um Hjálparsamtök þau sem eru að hjálpa þeim sem eru hjálpar þurfi, vegna þess að Ríkisstjórnin og Ráðamenn eru ekki að vinna vinnuna sín....

Nei það virðist vera betra að baula á þann eða þá sem að eru að reyna allt sitt til þess að hjálpa þeim sem eru hjálpar þurfi þó svo að þeim beri engin skylda til, baula frekar en að viðurkenna vanmátt sinn á verkefninu...

Það er með ólíkindum líka að þessi umræða sé í loftinu  á sama tíma og framfærsla og lægstu laun eru ekki meiri en þau eru...

Að ætlast til þess að fólk sem hefur misst vinnu sína eða heilsu nái endum saman á 150,000kr að meðaltali á mánuði er mikil veruleika-fyrring og ekkert annað á sama tíma og meðalhúsaleiga er ekki undir 100,000kr á mánuði eða afborganir af húsnæðisláni ekki undir framfærslu-upphæð og þá er allt annað eftir...

Ríkisstjórnin og ráðamenn hennar eiga að koma sér frá tafarlaust vegna þess að þetta er ekki hægt að líða á sama tíma og við Íslendingar erum samt sem áður nógu góðir til að borga þeim þessi góðu laun sín....


mbl.is Matur í poka eða fjárstyrkur ?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband