15.1.2011 | 09:32
Ekki okkar að borga...
Þjóðin er búin að segja í kosningu vilja sinn um þennan óreiðureikning Icesave..
Það liggur ljóst í þessum nýja samningi að það er ekki okkar að greiða þessa óreiðu...
Ef að Ríkisstjórnin er svo heyrnalaus og blind að hún heyrir ekki eða skilur þjóðina sína þá verður þessi Ríkisstjórn að koma sér frá hið snarasta...
Þjóðin veit að það er ekki hennar að greiða þennan Icesave reikning svo maður spyr sig af hverju er Ríkisstjórnin ekki að fara eftir vilja launagreiðanda sinna....
Það er jú þannig að þessi blessaða Ríkisstjórn er á launum hjá okkur Íslensku þjóðinni...
Skiptar skoðanir lögfræðinga um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú það, sem þeyr ekki skilja því miður.Það er margoft búið að segja þeim þetta!!
Eyjólfur G Svavarsson, 15.1.2011 kl. 16:06
Sæl! Fjármálaráðherra ætlar að byrja að borga rentur af svikaskuldinni á þessu ári. Hann skal ekki komast upp með það. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 15.1.2011 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.