27.1.2011 | 09:47
Komið nóg...
það hefur hljómað í eyrum okkar síðustu daga frá Ögmundi Jónassyni "Ríkissjóður tómur"....
Að hlusta núna á það að það eigi bara að henda nýjum kosningum af stað fær mig til að hugsa það að það er greinilega til peningur í Ríkissjóði fyrir þessu...
Það var ekki til peningur nema fyrir einni Þjóðaratkvæðagreiðslu þegar Þjóðin vildi fá að segja orð sitt um það hvort hún ætti að fara í ESB aðildarviðræður eða ekki og það finnst mér mjög alvaralegt í ljósi þessa alls og myndi ég vilja að ráðamenn verði látnir útskýra það hvernig stóð á því...
Það er ekki hægt að gera eitt eða neitt til þess að bæta kjör eða lífsskilyrði okkar almennings, Það er ekki hægt að koma með leiðréttingu fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu á sama tíma og við horfum á það að það er endalaust til peningur til að bæta hvert klúðrið á fætur öðru sem að Ríkisstjórnin gerir....
Ríkisstjórnin ber ábyrgð á þessu klúðri sem og Landskjörstjórn og það eru aðilarnir sem eiga að sæta ábyrgð á þessu með afsögn þegar í stað...
Hvað kemur í staðin er ekki þeirra að huga að, það er okkar....
Enn óvissa um stjórnlagaþingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.