Fagna þessu...

Ég fagna þessu skrefi sem Bjarni Benediktsson tekur vegna þess að það sínir þroska...

Ef að Ríkisstjórnin væri með bein í nefinu og þroska þá hefði þessi tillaga átt að koma frá henni sjálfri...

Bara það að þjóðin hafnar skrefum Ríkisstjórnarinnar í tvígang afgerandi með Þjóðaratkvæðagreiðslu ætti að segja Ríkisstjórninni að ekki er hún með mikinn stuðning fyrir vinnu sinni og ætti Ríkisstjórnin að gera sér grein fyrir því að trúverðugleiki hennar er laskaður og eina sem er hægt að gera í því er að sækja nýtt umboð fyrir vinnu sinni til vinnuveitenda...

Vegna þessa þá hefði það verið þroskamerki mikið ef þessi tillaga hefði komið frá henni sjálfri...

Eins og staðan er í dag og með fréttir dagsins í huga varðandi ESB þá er ekkert annað að gera en óska eftir nýjum kosningum og ef Ríkisstjórnin er svona viss um stuðning sinn frá Þjóðinni hvað er þá að óttast hjá henni....


mbl.is Tillaga um vantraust lögð fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Einarsson

O.K. Þig klægjar í eitthvað vegna Bjarna.

Ragnar Einarsson, 12.4.2011 kl. 18:59

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvað er þessi þroski Bjarn Ben mikill ?

Vilhjálmur Stefánsson, 12.4.2011 kl. 20:05

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ragnar Einarsson mig klæjar ekkert, en kannski að þig geri það....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2011 kl. 20:09

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þroskinn er allavega það mikill að hann er ekki að láta það stoppa sig þó andstaða standi að honum...

Það er annað en Jóhanna eða Steingrímur gera, væla og væla um að það sé ekki hægt núna og bla bla bla... Það sem þau vita er að hugsanlega er samstaðan hjá þeim ekki meiri en það að út fara þau hugsanlega ef til kosninga kæmi...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2011 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband