Hvað á Marino Draghi eiginlega við...

Hvað á Mario Draghi eiginlega við þegar hann segir að það sé nauðsynlegt að taka upp VENJULEGA peningamálastjórnun sem fyrst til að koma í veg fyrir að verðbólguvæntingar festist í sess...

Hann er þá væntanlega að segja óbeint í leiðinni að það sé búin að vera óvenjuleg  peningamálastjórnun í gangi sem kemur mér ekki á óvart vegna þess að það er það sem við Íslendingar erum búin að vera að horfa á að sé í gangi í umhverfi okkar...

Mér finnst mikilvægt að þessi orð Marino Draghi verði könnuð frekar vegna þess að ég segi að það sé nauðsynlegt fyrir okkur Íslendinga að taka upp okkar eigin stjórnunarhætti á peningamálum okkar.

Stjórnunarhætti og kerfi sem yrði fyrir okkur Íslendinga en ekki kerfi sem er búið til fyrir allt annað umhverfi en við búum í...

Það er nefnilega svo að við eigum að sníða okkar eigin stakk eftir okkar eigin þörfum og getu en ekki annarra...

Það er líka þannig að við berum virðingu fyrir öðrum gjaldmiðlum og ættum við að ætlast til þess að okkur sé sýnd gagnkvæm virðing með okkar gjaldmiðil...


mbl.is Kerfisáhætta vegna illa staddra ríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er alveg kostulegt.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.6.2011 kl. 03:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband