10.7.2011 | 16:38
Akkúrat segi ég....
Forseti Sviss Micheline Calmy-Rey hittir akkúrat á punktin þegar hún talar um að virðingu vantar hjá ESB....
Gagnkvæma virðingu finnst mér vanta í þessum peningamálum víða...
En hvað er það sem skapar peningana í upphafi annað en vinna og framleiðsla og ætti að stjórna þeim annað en gagnkvæm virðing veit ég ekki...
Til þess að hagvöxtur hverjar Þjóðar sem er með eigin Gjaldmiðil geti gengið Þjóðinni í vil þá þurfa þeir sem viðskipti eiga við viðkomandi Þjóð að virða hennar Gjaldmiðil og versla sín viðskipti með þeirri mynt sem viðkomandi vöruland er með....
Það segi ég að sé partur af virðingu að gera svo...
Þar segi ég að mikið vanti uppá hjá Ráðamönnum okkar Íslendinga sem hafa lítið gert annað en tala niður okkar Gjaldmiðil á þeirri forsendu að hann sé allt frá því að vera handónýtur, einskis nýtur í að hann sé orðin gamaldags og úr sér gengin...
Það virðist vera betra fyrir Ráðamenn okkar að niðurlægja Gjaldmiðil okkar frekar en að fara að sína honum þá virðingu sem hann þarf til að hann standi undir sér...
Ekkert ESB segi ég meðal annars vegna þess að það virðist vera þannig að allt snýst um hvað ESB fær á okkar kostnað...
Svisslendingar ósáttir við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.