Á Alþingi kom fram að búið væri að kaupa Hreyfinguna...

Það kom fram á Alþingi í fyrrakvöld að Jóhanna væri búin að kaupa Hreyfinguna á sitt band í þessu máli...

Kaupa hreyfinguna og þar með væri komin meirihluti fyrir því að samþykkja þetta  stjórnarráðsfrumvarp...

Eru þetta vinnubrögð sem Jóhanna  hefur stundað og mikið verið kvartað undan og ef rétt reynist þá á það að vera mjög alvaralegt mál vegna þess að kúgun er ólögleg...

Það sem mig langar að fá að vita er hvort það sé fótur fyrir þessu og  hverju var Hreyfingunni lofað...

Það er ekkert eðlilegt við þennan einræðistakt Forsætisráðherra og er þessi hegðun farin að minna á manneskju sem veit að hún er búin að tapa og frekar en að viðurkenna tap sitt þá er farið í það að búa til Einræðislög...

Það er mjög alvaralegt ef að Hreyfingin hefur látið kaupa sig vegna þess að Hreyfingin var nýtt afl sem margir bundu vonir við varðandi skjaldborgina sem lofað var og fleira...


mbl.is Líkur á þinglokum í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl! Eru þetta skilaboð frá nýjum framboðum,semja fallega stefnuskrá,velja síðan að eigin geðþótta það afl sem býður þeim eftv.áframhaldandi pólitískt líf.Miðað við framgöngu þeirra hingað til,er þetta ekki ásættanlegt.

Helga Kristjánsdóttir, 17.9.2011 kl. 13:33

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæl Helga, þetta er ekki ásættanlegt fyrir nokkurn og ætti að taka á þessu með siðferðið í huga....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.9.2011 kl. 08:30

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ég er sammála ykkur um þetta. Gott væri að fá að vita út kaupin gengu!

Guðni Karl Harðarson, 19.9.2011 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband