Evran allt...

Það er öllu fórnað til þess að halda Evruni á lofti...

Það er ekki verið að hugsa til þess hvernig fólkið sjálft innan Grikklands eða þeirra ríkja sem eiga í efiðleikum fari að eða komist almennt af...

Nei það er bara hugsað um að Evran lifi...

Fólk má svelta, fólk getur búið á götunni og fólk má deyja vegna þess að Evran verður að lifa...

Fólk hefur ekki efni á því að kaupa sér að borða eða borga af eigin húsnæði eða leiga eða geta leitað læknis vegna niðurskurðar...

Allt þetta skiptir greinilega engu máli svo lengi sem Evran getur lifað...

Svei og skömm segi ég bara....


mbl.is Björgunarsjóður fjórfaldaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Að Evran þurfi að lifa er bara önnur leið til að segja að þeir sem eiga mikla fjármuni bundna í Evrum þurfi að lifa. Á kostnað hinna sem skulda, hvort sem þeir eru þjóðríki eða einstaklingar.

Þetta er ekkert einstakt, við þekkjum þetta vel hér á landi.

Og þurfum þess vegna ekki að fara í evruna til að fá meira af slíku.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.9.2011 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband