23.1.2012 | 08:23
Hvað er í gangi...
Ég verð bara að segja eins og er að ég er hneyksluð á því hvernig tekið er á þessu máli...
Engin þeirra kvenna sem eru með þessa PIP sílikonpúða hafa verið kallaðar í eftirlit....
Það virðist ekki nást samkomulag um hverjir eigi að taka það eftirlit að sér og er það til skammar...
Hver var Ráðherra í þessu embætti fyrri part árið 2010 þegar það var ákveðið að stinga þessum upplýsingunum um galla þessara púða undir borð....
Vað það markviss ákvörðun viðkomandi Ráðherra og yfirvalda að halda þessum upplýsingum leyndum í von um þögn framyfir fyrningartíma bóta....
Bara það að það er ekkert eftirlit eða skoðun farin af stað hjá þeim kvenna sem þessa púða hafa vegna þessa iðnaðarsílikons er yfirvöldum til skammar og hneisu og margir hausar hafa verið látnir fjúka vegna minna máls...
![]() |
Geta ekki farið sjálfar í ómskoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.