Á hverju hefur Þjóðin ekki jafnað sig...

Á hverju hefur Þjóðin ekki jafnað sig væri nær að Ólína Þorvarðardóttir velti fyrir sér vegna þess að ef það var eitthvað frekar en annað sem sló þjóðina algjörlega útaf laginu þá voru það þessi svíknu kosningarloforð ykkar...

Loforð um skjaldborg fyrir heimilin í Landinu sem er ekki en þá komin....

Fögur fyrirheit um að það yrði sko allt gert til að það yrði ekki Þjóðarinnar að borga óreiðuskuldina Icesave....

Þjóðin er búin að horfa upp á þvílíka ósvífni í sinn garð frá ykkar hendi og þið kjósið enn þá að kenna öðru um en því sem er...

Svikin loforð er það...

Það veit öll Þjóðin að það varð hrun og ég get ekki hugsað mér annað en að flestir hafi gert sér grein fyrir því að þetta tæki sinn tíma til að vinna úr, ég held aftur á móti að það hafi fæstir og ég þori eiginlega að fullyrða að fæstir hafi átt von á þessari lyga stungu sem kom svo frá ykkur Ríkisstjórninni...

Heimilum Landsmanna fórnað fyrir fjármagnið og skammist ykkar fyrir...

Það var mikið reynt af ykkar hálfu að láta Þjóðina borga Icesave þrátt fyrir loforðin fögru þar og skammist ykkar fyrir.

Þjóðin horfir á ESB ferlið ykkar og margir velta því fyrir sér núna á hvaða túni er Ríkisstjórnin eiginlega vegna þess að hún virðist vera allt annarstaðar en þar sem Þjóðin er... 


mbl.is Þjóðin hefur ekki jafnað sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband