Siðleysi finnst mér...

Ég verð bara að segja það að mér finnst fjárfestingar þessara sjóða sem mistókust svona hrapalega og ollu öllu þessu tapi ekkert hafa með þetta alþjóðlega efnahagshrun að gera og það er ekki hægt að kenna þessum ábyrgðarlausu fjárfestingum um....

Það er greinlegt að það voru ekki öruggar fjárfestingar og hvað þá langtíma fjárfestingar sem réðu förinni þegar þessar stjórnir voru farnar að selja bréf einn mánuðinn og kaupa þau svo næsta og jafnvel koll af kolli...

Það ætlar engin að bera ábyrgð á þessu frekar en öðru og réttast væri að allir greiðendur hvers sjóðs fyirir sig kæmu sér saman og yfirtækju sjóðina sína og byrjuðu upp á nýtt með sitt fólk innanborðs.

þetta eru Lífeyrissjóðir fólksins sem borgar í þá og það er asnarlegt að aðrir en þeir sem eiga sjóðina sjái um þá...


mbl.is Ekki tilefni til að víkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjólfur Sigurbjörnsson

Ingibjðrg okkar sjóðir segir þú eiga ekki atvinnurekendur hann með launþegum eiga þeir ekki stærstan hlut í stjórnum þeirra. Því þarf að breyta og hefði aldei átt að vera

Brynjólfur Sigurbjörnsson, 7.2.2012 kl. 21:27

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Brynjólfur það sem ég á við er að launþegar sem stór partur af greiðendum í sjóðina eiga að vera í meirihluta stjórn...

Hvernig fjárfestingar eiga að vera verður að endurskoða vegna þess að það er ekki hægt að sé gamblað svona áhættusamlega með ífeyrirssparnað fólksins sem er búið að greiða í góðri trú um að geta gengið að þessu fé þegar til kemur...

En þetta er það sem mér finnst.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.2.2012 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband