Áfellisdómur á Ríkisstjórnina...

En einn áfellisdómurinn á störf Ríkisstjórnarinnar segi ég og ekki seinna vænna en að koma þessari Ríkisstjórn frá vegna þess að þetta eru ekki góðar fréttir fyrir framtíðina okkar...

Það er ekki laust við að maður þakki makrílinum í huganum fyrir að hafa fært sig hingað á okkar mið og bjargað því sem bjargað var...

Þessi Ríkisstjórn er búinn að vera í 3 ár, og í 3 ár hefur hún ekkert til þess að auka hagvöxtinn hér á landi eða henda atvinnuhjólunum í gang og það hlýtur að segja allt sem segja þarf um vilja þessara Ríkisstjórnar til að hjálpa Þjóðinni úr þessari kreppu...

ESB er það búið að fá allan þann tíma sem átti að fara í endurreisnarmálin hér á landi og Bankarnir allt það svigrúm í peningum sem átti að fara í endurreisnina fyrir heimilin... 

Þessi staða segir okkur að við Íslendingar erum ekki með Ríkisstjórn sem er að vinna fyrir okkar besta hag og í því verðum við Íslendingar eitthvað að gera...


mbl.is Þjóðin aftur farin að taka dýr lán fyrir neyslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þetta er alltsaman rétt hjá þér. VG er að halda atvinnulífinu í gíslingu.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.2.2012 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband