23.3.2012 | 07:42
Fimmtungur fórst...
Já eitt er víst og það er að við eigum von á þessu aftur og vil ég koma inn á forvarnir og fræðslu sem mér finnst algjörlega vanta hérna á Íslandi varðandi hættuna sem gæti stafað frá þessum eiturgufum...
Fimmtungur Þjóðarinnar og 75% af búfénaði fórust vegna eiturgufa frá Skaftáreldum og núna erum við í startholunum vegna þess að þessar eldstöðvar okkar eru komnar á tíma eins og talað er um sem segir okkur það að svona getur gerst aftur...
Getur gerst aftur segi ég og þar sem að það liggur fyrir að eiturgufur verða þar á ferð líka þá finnst mér að það eigi að fræða þjóðina um þessa hættu og gera allar þær ráðstafanir sem hægt er að gera til þess að við Íslendingar lendum ekki aftur í svona hörmung...
Íhaldssemi bjargaði Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.