26.3.2012 | 18:42
ESB eða ekki...
Það er það mikill ágreiningur um þetta ESB mál hjá stórum hluta Þjóðarinnar að það verður þess vegna að leyfa Þjóðinni að segja vilja sinn um það hvort hún vilji áframhald á þessari ESB aðlögun eða ekki...
Hvort sem að samningur verður tilbúinn eða ekki þá munu næstu kosningar snúast um vilja Þjóðarinnar í ESB eða ekki og vegna þess þá er eins gott að Utanríksráðherra spýti í lófana sína og vinni hratt og vel...
Ef að Utanríkisráðherra er ekki fær um þá vinnu þá á hann að segja af sér tafarlaust vegna þess að þjóðinn er búin að fá nóg af öllu þessu bulli sem búið er að vera í kringum þetta mál...
Að setja þessa umsókn á bið á ekki að líðast vegna þess að það mun hefta framgang okkar Íslendinga sem Sjálfstæð og Fullvalda Þjóð...
Þjóðinni á að fá að segja hug sinn svo það verði hægt að taka ákveðna framtíðarstefnu fyrir Þjóðina segi ég....
Ekki lokið fyrir kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil slíta vðræðum strax. Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 26.3.2012 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.