Meirihluti Þjóðarinnar á að ráða för...

Af hverju er Þjóðin ekki látin ráða för, við hvað eru menn hræddir spyr ég bara...

Skynsamast og eðlilegast væri að Þjóðin yrði spurð um hvaða skref eigi að taka næst í þessu ESB máli, þetta mikla mál er búið að valda því að annar armur Ríkisstjórnarinnar hefur ekki getað starfað að heilindum vegna þess að sá armur hefur ekki viljað í ESB og þar af leiðandi gefur það augaleið að sjónarmið hljóta að hafa stangast á hjá þessum ólíku flokkum...

VG mannið ykkur upp og standið við það sem þið sögðuð og lofuðu kjósendum ykkar fyrir síðustu kosningar þegar þeir kusu ykkur vegna þess að í ESB vilduð þið ekki fara, mannið ykkur upp og segið hingað og ekki lengra...


mbl.is Ekki heiðarlegt að halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þessu, og spyr með þér við hvað eru menn hræddir?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.8.2012 kl. 11:36

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir svo sannarlega kominn tími til.

Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2012 kl. 14:10

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já takk konur kærar.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.8.2012 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband