7.9.2012 | 08:16
Ekki hægt að sinna þörfum Íslendinga vegna ESB...
Það er ótrúlegt að það sé ekki hægt að sinna innanlandsmarkaði vegna þess að merkingar á umbúðum hennta ekki reglum ESB....
Ef að regluverk ESB er farið að stjórna þessu þá er komin tími á það að Þjóðin fái að svara því hvort regluverk ESB sé það sem hún gæti hugsað sér hingað á Ísland eða ekki...
Það er endarlaust hægt að neyta Þjóðinni um rétt meirihluta Þjóðarinnar á að fá að segja vilja sinn um þetta ESB samband á þeirri forsendu að það séu bara um viðræður að ræða og enga aðlögun...
Þegar regluverk ESB er farið að stjórna svona hér á Íslandi og það án þess að Þjóðin hefur nokkur tíma fengið að segja hug sinn og vilja á þessu ESB sambandi þá er ekki um viðræður að ræða...
Við hvað eru þessir ESB sinnar eiginlega hræddir, af hverju fá Íslendingar ekki að segja vilja sinn og hug varðandi inngöngu sína í ESB eða ekki....
Íslendingar borða innfluttan fisk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.