4.11.2012 | 10:11
Björgunin varð að ánauð...
Það skildi þá aldrei vera svo að Evran sé vaxin yfir höfuð þeirra og þau viti ekki lengur hvað á að gera, og sú mynd sem höfð var í upphafi af Evruni sé farin út um gluggann vegna óstjórnar í græðgi...
Að segja að það taki 5 ár að laga þetta ástand leyfi ég mér að efast um þegar horft er yfir síðustu 4 ár, og þess vegna sé þetta meira sagt í von um að engin sjái það rétta...
Á meðan sama stefna verður áfram í peningarmálum er ekki von á einni eða neinni björgun heldur meiri ánauð og það er ekki það sem þarf...
Merkel: Fimm ár í lok skuldakreppunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.