Ríkisstjórnin vanhćf...

Íslendingar vćri ekki betra ađ viđ fáum nýja Ríkisstjórn sem getur í ţađ minnsta talađ sjálf okkar máli fyrir okkar hönd í ţessum tveim málum...

Af hverju er stađan ţannig ađ Ríkisstjórninni finnist hún ţurfa ađ ráđa ţessa ađila til ađ tala okkar máli...

Er hún kannski sú ađ Ríkisstjórnin sjálf er óhćf til ţess...

Varđandi Icesave ţá er Ríkisstjórnin óhćf ađ tala okkar máli ţar sem Ríkisstjórnin hefur ţegar gefiđ út ađ viđ Íslendingar eigum bara bara vegna ađ borga, ađ ćtla svo ađ kasta fullt af pening í eitthvađ verkefni sem Ríkisstjórnin sjálf á ađ sjá um er fyrra og lýsir best vanhćfni Ríkisstjórnarinnar sjálfrar...


mbl.is Ráđ um Icesave og makríldeilu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađilar í "Ríkisstjórn Fólksins" eru ekki enn búnir ađ jafna sig á Ices(L)ave úrslitunum og ţađ er enn unniđ ađ ţví bak viđ tjöldin ađ ţjóđin borgi Ices(L)ave-klafann.  Ţađ var haft eftir einum LANDRÁĐAFYLKINGAR-RÁĐHERRANUMađ ţađ vćri mátulegt á Íslendinga ađ ţurfa ađ borga Ices(L)ave fyrir ađ hafa kosiđ Sjálfstćđisflokkinn yfir sig trekk í trekk.....

Jóhann Elíasson, 8.11.2012 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband