8.11.2012 | 09:47
Ríkisstjórnin vanhæf...
Íslendingar væri ekki betra að við fáum nýja Ríkisstjórn sem getur í það minnsta talað sjálf okkar máli fyrir okkar hönd í þessum tveim málum...
Af hverju er staðan þannig að Ríkisstjórninni finnist hún þurfa að ráða þessa aðila til að tala okkar máli...
Er hún kannski sú að Ríkisstjórnin sjálf er óhæf til þess...
Varðandi Icesave þá er Ríkisstjórnin óhæf að tala okkar máli þar sem Ríkisstjórnin hefur þegar gefið út að við Íslendingar eigum bara bara vegna að borga, að ætla svo að kasta fullt af pening í eitthvað verkefni sem Ríkisstjórnin sjálf á að sjá um er fyrra og lýsir best vanhæfni Ríkisstjórnarinnar sjálfrar...
Ráð um Icesave og makríldeilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðilar í "Ríkisstjórn Fólksins" eru ekki enn búnir að jafna sig á Ices(L)ave úrslitunum og það er enn unnið að því bak við tjöldin að þjóðin borgi Ices(L)ave-klafann. Það var haft eftir einum LANDRÁÐAFYLKINGAR-RÁÐHERRANUMað það væri mátulegt á Íslendinga að þurfa að borga Ices(L)ave fyrir að hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn yfir sig trekk í trekk.....
Jóhann Elíasson, 8.11.2012 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.