Aumingjalegt væl...

Þetta er aumingjalegt væl frá þeim sem hafa ekki tekist sem skildi og veruleika-fyrring í hámarki þegar þau segja að það séu eigendur stærri fasteigna sem fá lækkun á kostnað fjölskyldna með ung börn...

Það eru fleiri sem njóta lækkunar en eigendur stórra fasteigna eins og fréttin gefur í skyn og örugglega njóta allir Kópavogsbúar sem eru fasteignaeigendur lækkunar á fasteignagjöldum sínum þrátt fyrir að þeir eigi ung börn líka...


mbl.is Gagnrýna meirihlutann harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Í fyrsta lagi þá er ekki verið að lækka fasteignagjöld heldur aðeins verið að taka lægri prósentu af hærri stofni. Fjöldskildurnar greiða því meira jafnvel þó tekið sé tillit til verðbólgu en þær gera á þessu ári.
Í öðru lagi þá njóga fjölskildur í ltilum íbúðum minni ávinnings af þessari lækkun prósetnu umfram sem væri ef hún væri ekki lækkuð og hækkun fasteignaverðs kæmi að fullu til hækkunar fasteignagjalda heldur en fjölskildur í stórum íbúðum. Allar barnafjölskildur lenda hins vegar í hækkun þjónustugjalda og skertri þjónustu við börnin.
Hér kristallast því áherslur nýja meirihlutans. Það á að létta álögum á breiðu bökin en láta barnafjölskildurnar taka þær á sig.
Hér er því ekki um neitt væl að ræða heldur réttmæt gagnrýni á nýja meirihlutann.
Gamla meirihlutanum mistókst ekki neitt annað en að halda meirihlutanum. Hann náði mjög góðum árangri í að lækka skuldir bæjarins á þeim stutta tiíma sem hann var við völd sem nýi meirihlutinn nýtur að nokkru leiti en hann er reyndar að taka til baka flestar þær sparnaðaraðgerðir sem náðst höfðu í stjórnsýslu bæjarins með sameiningu sviða og nefnda bæjarins auk þess að bæta skilvirkni með þeim aðgerðum. Þessu snýr nýji meirihlutinn við að því er virðist til þess eisn að geta verið með fleirki kónga i vinnu hjá bænum og komið fleirum af virkum flokkshestum í nefndarstörf.

Sigurður M Grétarsson, 14.11.2012 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband