Hrós í vasann.

Lögreglan fær hrós í vasann frá mér fyrir vel unnið starf þarna. Það hlítur að vera hræðilegt að koma heim til sín, og það búið að ræna öllu, hvað þá að vakna með þessa ólánsmenn inn á gólfi hjá sér í miðju ráni... það hlýtur að vera mikið öryggi fyrir íbúa á Hvolsvelli að eiga svona góða löggæslu að, og svo á að skera niður allt þetta öryggi, öryggi sem íbúar þarna, sem og íbúar annars staðar hafa búið við, og búa enn við, en hvað lengi veit enginn. 

Vegna mikillar samvinnu lögreglumanna sem til langs tíma hafa unnið að heilum hug saman, og hafa náð þeim árangri sem er að skila sér þarna, sem og öðrum áföngum sem lögreglan hefur náð, gekk þetta upp. Það þarf að halda utan um þennan gagnagrunn sem með tímanum er búinn að ávinnast í þekkingu og lærdómi hjá lögreglunni.


mbl.is Fjöldahandtaka á Hvolsvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband