Réttlćti og sannleikur.

Ragna Árnadóttir er svo fyllilega ađ vinna vinnuna sín af heilindum, og á ekkert annađ en ađ hlusta á orđ hennar hérna og bregđast viđ.

Ef einhver heilindi voru hjá ríkistjórninni í kosningarloforđum sínum, ţá á ţetta orđ NIĐURSKURĐUR ekki heima inni á borđi hjá ţessu ráđuneyti, Dómsmálaráđuneytiđ hefur međal annars međ ţađ ađ gera ađ lögum sé fylgt eftir í réttlćti og sannleika, og eins og stađan er í ţjóđfélaginu í dag ţá liggur á ađ sannleikurinn komi fram sem allra fyrst, og eins og kemur fram hjá Dómsmálaráđherra í fréttinni, ţá er  embćttiđ ađ drukkna í verkefnum og von á aukningu, ţá á ţetta orđ niđurskurđur ekki heima hjá ţessu embćtti í dag. Aukin mál og alvaralegri brot í ţjóđfélaginu í dag kalla á aukin útgjöld tímabundiđ til ađ vel verđi, og jú ţađ vilja allir, ađ réttlćtiđ og sannleikurinn nái fram ađ ganga hérna.

En fćkkun mála hjá ţessu embćtti, og ţá mćtti vel skođa niđurskurđ ţar, og ćtti ríkistjórnin ađ skammast sín fyrir ađ embćttiđ eigi ekki sína eigin ljósritunarvél, og ćtti ríkistjórn ađ gera einhvađ strax til ađ laga ţá stöđu. Kveđja.


mbl.is Verđur ađ leysa vanda dómstóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband