Vinnuheimsókn Sorglegt..

Sorglegt fyrir okkur íslendinga... Og Spænskir ráðamenn gefið það frá sér fyrir ekki svo löngu í fréttum að Spánverjar gætu ekki beðið eftir því að geta byrjað veiðar á íslenska fiskinum..

Að Össur skuli vera þarna í vinnuheimsókn er aftur á móti öllu alvaralegra mál.... og þjóðin ekki en búinn að fá að kjósa um það hvort hún vilji í ESB aðildarviðræður, eða ekki, og hvað þá að þjóðin vilji inn í ESB.

Maður spyr sig ósjálfrátt og hvað ef að íslendingar vilja svo ekki inn í ESB... Hvað gerist þá ? 

Þegar að Jóhanna og vinir verða samt búinn að snúa öllu regluverki íslendinga að skilyrðum og kröfum ESB...og eru þau langleiðina farin af stað með það...

Eiga Íslendingar eftir að heyra það þá frá Forsætisráðherra vor og hennar mönnum að þeir hafi nú bara ekkert um það að segja...of seint að snúa við...þjóðin hefur ekki efni á því...

Nei fáum að kjósa um það núna áður en lengra er haldið hvort við Íslendingar viljum láta af SJÁLFSTÆÐI okkar og ganga í ESB.  Það er réttur okkar enn. Höldum vörð um Land okkar þjóð og sjálfstæði. Við erum sjálfstæð og eigum að vera það. Kveðja.


mbl.is Össur í höfuðborg spænsks sjávarútvegs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Var að hlusta á alþingisumræður á Lýðvarpinu rétt áðan(sofnaði yfir sjónv.í allt kvöld). Jón Gunnarsson lagði fram tillögu --  að umræðum frá Alþingi væri útvarpað,sjómenn gætu þá hlustað og fólk á landsbyggðinni,nú við á þéttbýliskjarnanaum líka. Ég varð margs vísari,eins og t.d. að V.G.þingmaður svaraði því til að  þingflokkur  sinn hefði    lagt það til fyrir 2 árum(ef ég man rétt)þá hefði Jón og félagar ekki léð máls á þessu.   Rétt eins og krakkar,,við áttum uppástnguna,,.  En nú er meiri alvara en nokkru sinni og stjórnvöldum ber að nýta útvarp allra landsmanna,svo mikið er í húfi. Virtust bara vera 4 stjórnarþingmenn í sal,alla vega um tíma,heyrði þingmenn segja að hæstvirtur forsætisráðherra væri ekki í salnum.   Bestu upplýsingar sem við gætum fengið er ef ríkissjónvarpið ,kæmi með umræðuþátt,með og móti Ices.Ags.og Esb. og allra best að Þóra Arnórs stjórnaði umræðum með ehv. í  klukkutím.eða 3korter fengju skörpustu viðmælendurna hérna á blogginu. Mættu hafa skáklukku sem þeir yrðu að setja í gang,meðan þeir töluðu.

Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2009 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband