Skýtur sjálfan sig í fótinn.

Hvort skyldi vera betra fyrir Íslendinga, að vera með mann sem þorir að segja stöðuna eins og hún er, eða vera með mann sem þorir ekki að sjá raunverulegu stöðuna, og reynir endalaust að fegra hlutina í einhvern búning sem hentar hverju sinni.

Að seta þessa manns Daniels Gross hagfræðings skuli kosta 5 milljónir, og það er verið að gagnrýna það, fær mann til að langa að vita hvað Gylfi Magnússon er að fá í laun á mánuði, og þá heildar laun með öllu, það er yfirvinnu, fundarsetum og bara öllu....og hvað þá að fá að vita hvað launakostnaður ríkistjórnar er kominn í það sem er af ári.... Allir þessir kvöld fundir og langt fram á nótt eins og gerðist í gær, og sérstaklega í ljósi nýjustu upplýsingar um að ríkistjórn sé búinn að vita hver staðan er, og ekkert gera meira, og draga alla á þessum asna eyrum í von um að kraftaverkið komi inn á Alþingi og ICESAVE verði samþykkt í óþökk við alla þjóðina.  það er verið að rífast um mál sem hefur með heillt þjóðarbú að gera. Af hverju er ríkistjórnin sjálf ekki fyrir löngu búinn að láta fara fram þjóðaratkvæða greiðslu á þessu svo það hefði verið hægt að halda áfram...

Hvaða leik er hún að leika....Tíma að vinna á einhverju sem er að gerast á bak við tjöldinn ? Og þjóðin fær að vita einu sinni en þegar of seint er að fara til baka...

NEI hingað og ekki lengra...Alþingi hafið kjark til hafna þessum óskunda reikningi sem ICESAVE er, þar til hugur þjóðarinnar er komin fram með þjóðaratkvæða greiðslu... svo Íslenska þjóðin geti farið að halda fram á við.  Kveðja.


mbl.is Gros kostar Seðlabanka 5 milljónir á ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þau spara ekki við sig,hvorki laun né viðurværi,á vinnustað´,að ekki sé talað um utanlandsferöir,sem er algjör óþarfi því við erum ekki á leið í Esb.

Helga Kristjánsdóttir, 27.11.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband