29.12.2009 | 15:27
Ekki spurning.
Það er verið að fara fram á að við borgum óraunhæfa skuld óreiðumanna, Óreiðumanna sem Bretar Hollendingar og aðrir treystu, og þegar svindlið komst upp þá urðu allir reiðir og næsta manni, þjóð í þessu tilfelli kennt um. Það er ekki okkar að leysa þessi vandræði sem þessar þjóðir komu sér í með þessu trausti sem þeir sýndu til þessarra óreiðumanna, og það er ekkert meir sem við getum boðist til að gera frekar en það sem við erum búinn að bjóða. Þessi óraunhæfa skuld sem er ekki okkar, er okkur ofviða í alla staði og þess vegna er ekkert meir sem við getum gert annað en kastað þessum reikning til baka og segja... so sorry... því miður þá er ekkert sem við getum gert frekar til að hjálpa við þessa skuld, svo Bretar Hollendingar sem og aðrir verða að leita annað eftir þessari greiðslu sem þeir vilja fá þetta er ekki okkar í fyrsta svo ekki okkar að greiða. Þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mál eins fljótt og hægt er.
Bretar og Hollendingar væru löngu búnir að leita réttar síns í þessu máli ef þeir væru með allan rétt sín megin, það skal fólk hafa í huga.
Stöndum vörð um Sjálfstæði okkar og rétt. Þetta er okkar land og við erum þjóðin. Kveðja.
Önnur tillaga um þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er spurning hvort fólk ætti ekki að leggja niður vinnu á morgun og mæta með kaffi á brúsa eða kakó og allir sem einn mótmæli þessari framkomu ríkistjórnarinnar við okkur að hlusta ekki á okkur. Ef ríkistjórnin er að segja það að hún viti betur en við hvað við getum borgað og hvað ekki þá er mikið að hjá Ríkistjórninni. Höfnum þessu Icesave eins og það er.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.12.2009 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.