Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012

Ríkisstjórnin skammist sín...

Steingrímur Jóhann ætti að skammast sín og segja af sér tafarlaust vegna tvíleiks sinn í þessu máli.

Tvíleik segi ég vegna þess að Steingrímur Jóhann hafði allt í hendi sér til að bjarga stöðu heimila og fyrirtækja vegna þessa hruns og hlaut hann kosningu vegna loforða um að gera svo...

Skjaldborgin...

Að verða fyrir því láta púa sig niður er ekki það versta sem gæti komið fyrir hann og ætti hann að láta púið sér að kenningu verða um að tími hans sé búinn og eftir hans aðkomu sé ekki óskað lengur vegna óheiðarleika og lyga...


mbl.is „Vandi okkar er mikill“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aumingjalegt væl...

Þetta er aumingjalegt væl frá þeim sem hafa ekki tekist sem skildi og veruleika-fyrring í hámarki þegar þau segja að það séu eigendur stærri fasteigna sem fá lækkun á kostnað fjölskyldna með ung börn...

Það eru fleiri sem njóta lækkunar en eigendur stórra fasteigna eins og fréttin gefur í skyn og örugglega njóta allir Kópavogsbúar sem eru fasteignaeigendur lækkunar á fasteignagjöldum sínum þrátt fyrir að þeir eigi ung börn líka...


mbl.is Gagnrýna meirihlutann harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisstjórnin vanhæf...

Íslendingar væri ekki betra að við fáum nýja Ríkisstjórn sem getur í það minnsta talað sjálf okkar máli fyrir okkar hönd í þessum tveim málum...

Af hverju er staðan þannig að Ríkisstjórninni finnist hún þurfa að ráða þessa aðila til að tala okkar máli...

Er hún kannski sú að Ríkisstjórnin sjálf er óhæf til þess...

Varðandi Icesave þá er Ríkisstjórnin óhæf að tala okkar máli þar sem Ríkisstjórnin hefur þegar gefið út að við Íslendingar eigum bara bara vegna að borga, að ætla svo að kasta fullt af pening í eitthvað verkefni sem Ríkisstjórnin sjálf á að sjá um er fyrra og lýsir best vanhæfni Ríkisstjórnarinnar sjálfrar...


mbl.is Ráð um Icesave og makríldeilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Björgunin varð að ánauð...

Það skildi þá aldrei vera svo að Evran sé vaxin yfir höfuð þeirra og þau viti ekki lengur hvað á að gera, og sú mynd sem höfð var í upphafi af Evruni sé farin út um gluggann vegna óstjórnar í græðgi...

Að segja að það taki 5 ár að laga þetta ástand leyfi ég mér að efast um þegar horft er yfir síðustu 4 ár, og þess vegna sé þetta meira sagt í von um að engin sjái það rétta...

Á meðan sama stefna verður áfram í peningarmálum er ekki von á einni eða neinni björgun heldur meiri ánauð og það er ekki það sem þarf...


mbl.is Merkel: Fimm ár í lok skuldakreppunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband