22.7.2010 | 08:47
Hver er að plata hvern...
Það er alveg ljóst að það er búið að flækja Ríkistjórnina út og suður í þessu Björgúlfsmáli...
Er ekki en verið að troða Icesave á okkur og er það ekki þeirra feðga að borga það...
Þetta er flækja, loforð þarna og loforð hérna og fær mig til að hugsa þessa setningu hver er að plata hvern... Hvar er bókhald Landsbankans, það er verið að láta alla þjóðina borga feitt klúður sem átti sér stað þar innandyra og af hverju fáum við ekki að sjá allt um þann banka !
Það er ætlast til að við borgum og borgum ....
Veit eitthver um stöðu þeirra feðga erlendis í dómsmálum...
Er ekki verið að lögsækja þá allstaðar erlendis vegna þessa Icesave og vegna einhvers í Rússlandi...
Ég vil þennan mann og alla hans fjölskyldu, sem og vini þeirra útrásavíkingana út úr Íslenskri lögsögu og alldrei sjá þau aftur hérna á Íslandi.
Það er óskyljanlegt að við Íslendingar séum að lesa þessa frétt í ljósi þess að það er þessi maður Björgúlfur T og faðir hans ásamt fleirum sem setti okkur Þjóðina á hausinn...
Það er ljóst að þetta er vinur Ríkistjórnarinnar og ætlun hennar að við bara borgum...
Allur arður Björgólfs til kröfuhafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.