Tími á kosningar...

Það er komin tími á kosningar. Ríkistjórn Íslendinga er kosin til vinnu af fólkinu í Landinu og þess vegna segi ég nýjar kosningar...

Það á að vera fólkið við Íslendingar sem kjósum nýja Ríkisstjórn og þessa Ríkisstjórn sem fram er verið að færa er ekki kosin af okkur Íslensku Þjóðinni eins og ætti að vera þegar ný stjórn tekur við...


mbl.is Hrein pólitísk vinstristjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

má vera að þú viljir "ríkistjórn" það er sjalla siður, en þetta er nú bara lang besta Ríkisstjórn sem hefur setið hér í áratuga raðir..

og svo er ekkert að gerast sem ekki er af hinu góða og var yfirlýst frá upphafi.

Sigurjon Arnarson (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 11:20

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þetta er ekki rétt hjá þér Sigurjon Arnarson. Hvernig getur það verið til góðs fyrir saklaust fólk að missa allt sitt, sett í ánauð vegna annara manna klúðurs... Sjalla siður eða ekki, mér er nokkuð sama hverjir stjórna Landinu svo lengi sem það er gert af heilum hug með hag Lands og Þjóðar í fyrirrúmi. Það er þessi Ríkisstjórn ekki með að leiðarljósi sem þér finnst sú besta sem hefur verið um áratugi, Ríkisstjórnin lét að vísu grilla í væntumþykju fyrir kosningar en var fljót að skipta um ham um leið og hún hlaut sigurkosningu...

Það hefur ekkert gerst af hinum góðu kosningarloforðum sem voru gefin og voru yfirlýst frá upphafi.. hvað áttu við.!

Það var hvergi kosningarloforð sem hljómaði á þá leið að þjóðinni yrði lofað því að allt sitt skuli hún missa og fara í ánauð um ókomna tíð til að borga fjármálasukk eins og Icesave ef þið bara kjósið okkur... nei það mætti segja manni að Þessi Ríkisstjórn hefði ekki hlotið kosningu ef að kosningarloforðin hefðu hljóðað eins og vinnubrögð núverandi Ríkisstjórn eru.. Umboðslaus Ríkisstjórn til þessara vinnu sinnar segi ég vegna þess að hún var ekki kosin til þessa vinnu... Á hún að víkja tafarlaust...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.9.2010 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband