Ekkert ESB...

Er ekki verið að telja okkur trú um að þetta ESB samfélag sé svo gott....

Össur Skarphéðinsson talar og talar um þessa sérstöðu sem að við Íslendingar erum í, og vegna hennar þá fái Íslendingar sérsamning og varanlegar undanþágur í sjávarútvegsmálum...

Á sama tíma sjá aðilar frá ESB ástæðu til þess að ítreka það að varanlegar undanþágur séu ekki veittar í ESB...

Það er logið og logið að okkur af Ríkisstjórn okkar til þess að koma Þjóðinni í þetta ESB samfélag sem að meirihluti Íslendinga vil ekki í....

Afgerandi 70% þjóðarinnar segir nei við ESB aðild...

Það á að draga þessa umsókn til baka strax í dag...

Það er verið að knésetja Íslendinga af eigin Ríkisstjórn vegna þessa ESB umsóknar meðal annars...


mbl.is „Ég lýsi furðu yfir þessu hótunarbréfi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Jónasson

Ekki hissa á þessum kröfum, þar sem það gengur svo vel að láta Íslensku ríkstjórnina játa á sig hvað sem er. Sérstaklega skuldir sem koma þeim ekkert við.

Jónas Jónasson, 8.10.2010 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband