12.10.2010 | 09:26
Smánarleg 18% niðurfærsla...
Hvað hefur þessi 18% niðurfærsla að segja...
Þetta er svo smánarleg tala sem um er að ræða að ég verð orðlaus vegna þess að þessi tala er enganvegin í takt við það sem að hún ætti að vera ef rétt á að vera rétt......
Þetta er eins og lítill dropi í stórt haf...
Það er ekki hægt að láta þetta fjármálakerfi viðgangast lengur sem í gangi hefur verið. Það er hvergi að vinna fyrir okkur fólkið, okkur fólkið sem höldum þessu kerfi samt gangandi...
Getur einhver svarað því hver er rétt tala sem sett gæti þessi lán á þann stað sem ætti að vera, það er stað sem er raunhæfur miða við laun og kjör hjá Almenningi...
Hvernig verður komið á móts við þá sem eru búnir eru að missa eigur sínar..!
Fá þeir eigur sínar til baka....
Þessi Ríkisstjórn á að koma sér frá strax...
Það er ljóst að þetta er klór í bakkann sem hún er að gera og það er engin lausn í þessum 18%...
Það er ljóst að ætlunarverk sitt ætlar Ríkisstjórnin að klára sem er að hirða allar eigur af þeim Íslendingum sem enn eiga annars væri fyrir löngu búið að taka á þessum vanda, og það allt öðruvísi en er verið að gera vegna þess að þetta sem er í gangi núna er bara lengri gálgafrestur....
Það verða aðrir að koma í stað þessara Ríkisstjórnar tafarlaust vegna þess að hún er að rústa öllu hérna...
Ríkisstjórn sem segist vera Norræn Velferðar-Ríkisstjórn og ef svo er þá segi ég bara VELFERÐAR hvað....
Afskrifa þyrfti 220 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
18% niðurfærsla ætti að duga til að leiðrétta þá stökkbreytinguna sem varð á verðtryggðum lánum við hrun krónunnar.
Vanti þá á að lánþegar geti staðið undir greiðslum af lánum sínum, er það vegna annarra hluta, sem er ekki sanngjarnt að ætlast til að lánveitendur borgi. Þar ætti að koma að þessu sértæku aðgerðum sem ríkisstjórnin þykist hafa komið á.
Kjartan Sigurgeirsson, 12.10.2010 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.