Ringulreið...

Það sem ég sé að gerist ef þetta frumvarp nær fram að ganga er að þá fyrst verður ringulreið í Stjórnarhúsinu...

Þessi manneskja í þessu Ráðuneyti þennan daginn og önnur hinn daginn...

Hvað er verið að búa til með þessu, jú umhverfi sem gæti leitt til þess að þegar uppi er staðið þá geta allir innan Stjórnarráðsins bent á hvorn annan og engin ber ábyrgð vegna tíðra skifta  Ráðamanna í Ráðuneytunum...

Það má ekki undir nokkrum kringumstæðum samþykkja þetta frumvarp fyrr en Þjóðin hefur svarað því hvort ESB sé það sem hún vilji...

Það er verið að búa til ESB umhverfi með þessu og hversu skynsamlegt er það áður en þjóðin segir hug sinn til ESB...

Það er mikil andstaða gagnvart ESB hjá meirihluta þjóðarinnar og þegar málin eru komin svona langt á meðan Þjóðin er enn látin halda að það sé bara viðræður í gangi þá er komin tími á að þjóðin fái að segja hug sinn um hvort hún vilji áframhald á þessum ESB viðræðum eða ekki...

Ég var að heyra í Össuri Skarphéðinssyni  í útvarpsfréttum þar sem hann var að missa sig liggur við að ég segi vegna ESB....

Það kemur ekkert annað en bull og vitleysa frá honum og alveg ljóst að hvorki hann eða Ríkisstjórnin eru í sambandi við meirihluta Þjóðarinnar, og alveg ljóst að Ríkisstjórnin er farin að titra...


mbl.is Umdeilt frumvarp lagt fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Uhdir öllum kringumstæðum finn  eg til með lösnu folki,bara næ þvi ekki nuna.P.S. Er i tölvu sem eg finn  ekki kommuna a, kveðja

Helga Kristjánsdóttir, 12.4.2011 kl. 14:20

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Helga kannski verður þetta dagurinn sem verður eftirminnilegur í huga okkar... Við látum ekki það trufla okkur þó vanti punkt eða kommu...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2011 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband