Þrýstingur...

Hvað vakir fyrir þessum manni...

Björn Valur Gíslason er að gefa það í skyn að verði ICESAVE ekki sett á herðar okkar tafarlaust fyrir morgundaginn, áður en að fjármálamarkaðirnir verði opnaðir í fyrramáli.... þá hvað.... Sé líf þessarar Ríkistjórnar lokið ... 

Hvað hefur þetta með fjármálamarkaðinn að gera ?

Hrynur hann ?

Ef að mannskapurinn í þessari Ríkistjórn hefur ekki meiri mettnað fyrir þjóð sinni en þetta sem hann er að vilja okkur, þá á hann að segja af sér tafarlaust og ekki bíða eftir að Forsetinn segi já eða nei...

Þetta er mikið mál þetta Icesave. Það er búið að troða á rétti okkar í þessu máli af Ríkistjórninni, og það er lágmark að Forsetinn fái þann tíma sem hann þarf til að skoða þetta mikla mál út frá ÖLLUM hliðum. Þeirri hlið líka.

Hvort sem hann samþykkir eða ey, þá mun hann þurfa að útskýra fyrir okkur af hverju hann velur þá leið sem hann velur. 

Það þurfa að vera góð og gild rök sem og lagalegur réttur sem hann hlýtur að þurfa styðjast við og segja okkur frá, hvort sem hann ákveður. Ég fagna þessum tíma sem hann er að gefa sér, þó óþægilegur sé. Það bendir til þess að hann sé að fara yfir þetta mál allt saman og einnig til vandaðra vinnubragða... Það er annað en Ríkistjórnin hefur sýnt okkur... Kveðja.


mbl.is Nauðsynlegt að fá niðurstöðu fljótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Núna eru kommarnir að fara yfirum því þeir eru hræddir um að draumur þeirra um ESB falli ef forsetinn samþykkir ekki aðgöngumiðan að ESB.....

Marteinn Unnar Heiðarsson, 3.1.2010 kl. 17:49

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já það hlýtur bara að vera,  er annars ekki 70% þjóðarinnar fastur á því að inn í ESB vill hann ekki fara..  Sorglegt að sjá að fólk í svona mikilvægum stöðum hafi ekki meiri þroska en þetta sem við erum að verða vitni að.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.1.2010 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband