Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
9.12.2010 | 22:02
Alveg rétt...
Ég er algjörlega sammála honum um að Ríkisstjórnin þarf að svara fyrir sig...
Ríkisstjórnin er vanhæf til verka fyrir okkur ef að satt reynist vera að það hafi sparast vel á annað hundrað milljarðar króna samninga á milli...
Það er ekki okkar að borga þessa óreiðuskuld Icesave...
Þurfa að svara fyrir fyrri samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2010 | 21:21
Hvaða ástandi...
Hvaða ástandi er hann að ná tökum á...
Það er ljóst að það er ekki ástandið í Landinu sem við Íslendingar búum við...
Þjóðin er ekki að sjá fram á að það sé að koma betri tíð enda ekki nema von þar sem hún sér ekki sjónarhorn Fjármálaráðherra sem virðist eingöngu hugsa um batnandi ástand hjá þeim sem að Einka/Landsbankanum tókst að ræna áhættu sparnaði af. Áhættu sparnaði sem var meðvituð áhætta með enga ríkisábyrgð á eftir því sem fréttir hafa sagt okkur, og er mér minnisstætt viðtal við áhættufjárfestir frá Bretlandi sem átti Icesave reikning þar sem það kom skýrt fram hjá honum að hann vissi af áhættunni sem hann var að taka....
Af hverju sú leið er valin að láta okkur Íslenska skattgreiðendur greiða rán þetta er mér hulin ráðgáta, nema þá að hún hafi verið valin frekar en að fjármálakerfi Landana allra sem að þessu Icesave máli komu biði alvaralega hnekki annars...
Allt segir að það er ekki okkar að greiða Icesave....
Bara vegna eins og Fjármálaráðherra hefur látið frá sér fara er ekkert svar og á ekki að líða honum þannig svar til okkar Þjóðarinnar...
Það á að fara með þetta mikla óréttlætis mál fyrir dómsstóla vegna þess að það er ekki okkar að borga þessa óreiðuskuld. Nægar virðast þær vera fyrir...
Erum að ná tökum á ástandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 10:46
Þjóðin er á varðbergi.
Að þjóðin skuli vera á varðbergi yfir niðurstöðum þeim er kunna að koma úr þessum fundum er bara ekkert skrítið.
Þjóðinni er í fersku mynni sú uppákoma er varð í kringum þennan svokallaða Icesave samning 1...
Það átti að samþykkja hann okkur skattgreiðendum á Íslandi til borgunar án þess að vita hvaða byrðar væri verið að leggja á okkur....
Fjármálaráðherra Íslendinga var þar fremstur í ÁBYRGÐARLEYSI...
Utanríkisráðherra í öðru sæti...
Annars segir fyrirsögn þessara frétta að fundum er LOKIÐ um Icesave sem þýðir væntanlega að endir er komin í málið svo það er best að bíða eftir því að heyra hvernig þessum lokafundi í Icesave fór....
Fjármálaráðherra lagði Ráðherrastöðu sína að veði, sagði að hann færi ef að betri samningur en sá síðasti kæmi. Standi hann við orð sín þar sem það hefur ekki farið fram hjá neinum í þjóðfélaginu þessi ákafi hans í að við borgum bara og borgum BARA vegna....
Það hefur hvergi sést í vilja hjá honum að vinna fyrir okkur fólkið, frekar en öðrum í þessari blessaðri Ríkisstjórn, það hefur aftur á móti verið allur vilji hjá þeim í að fórna okkur og segi ég svei og skömm bara....
Fundum um Icesave lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 09:17
Ótrúverðug samningsnefnd...
Árni Þór er ekki trúverðugur maður og á hann ásamt öllum öðrum í þessari samningsnefnd að koma sér frá, þeir eru ekki trúverðugir fyrir okkar hönd vegna þess að það átti að láta okkur samþykkja samning sem átti að vera sá besti í heimi og við Íslendingar vitum hvernig það endaði...
Þegar menn eru búnir að reyna sitt besta, stíga fram eins og Ríkisstjórnin gerði þegar hún kynnti síðasta samning og gefa út þá yfirlýsingu í leiðinni að betra verður það ekki, þá er ekki hægt að ætlast til þess að þessir menn hafi traust frá Þjóðinni til þess að leiða þetta mál áfram...
Hvað þá að þessir menn hafi hag okkar að leiðarljósi...
Þessi Ríkisstjórn á að koma sér frá vegna þess að hún er búin að ljúga að okkur íslendingum og draga okkur alla Þjóðina á asnaeyrum í 2. ár á þeirri forsendu að heimilum og fyrirtækjum Landsmanna ætti að slá skjaldborg utan um, og tryggja það átti Ríkisstjórnin líka að þessi Icesave óreiðuskuld yrði ekki okkar að greiða...
Vanhæf Ríkisstjórn sem á að koma sér frá tafarlaust áður en hún veldur okkur Íslendingum svo miklum skaða að ekki verður aftur snúið...
Ekki gefið að Icesave-deilan leysist í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 00:41
Í upphafi hefði átt að skoða endir...
Eins og ég sé stöðuna þá er það að koma betur og betur í ljós hversu arfa-vitlaus þessi stefna Ríkisstjórnar í að fjármagnsgeiranum skyldi bjargað frekar en Þjóðarbúinu var....
Það sem ég sé er að þessi ákvörðun er okkur Þjóðinni ofviða vegna þess að við höfum ekki efni á henni...
Við höfum ekki efni á þessum skuldahala sem núna er að koma frá Landsbankanum og hljóðar upp á 22. milljarða og er verið að krefja Alþingi um að samþykka ríkisábyrgð á, þó svo að Björn Valur segi að ríkisábyrgð hafi verið virk humm...
Við höfum ekki efni á því að borga þessa óreiðuskuld Icesave sem er tilkomin vegna þess að rán átti sér stað innan Landsbankans af eigendum sínum sem þá áttu og var í þeirra Einkaeign...
Þessi ákvarðana taka er búin að lama allt hérna á Landinu meira og minna og er að setja okkur endanlega á hausin.
Það er tími til komin að þessari ákvarðana-töku verði snúið við. Fyrr kemst ekki friður á því miður....
Erfitt efnahagsástand út 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2010 | 16:48
Af hverju eigum við að borga fyrir rán og græðgi annarra...
Það er alveg ljóst að Ríkisstjórnin ætlar þá leið að láta okkur Íslendinga borga fyrir þetta rán sem átti sér stað...
Sem segir mér það að ef við Íslendingar erum ekki sáttir við það að fara í ánauð um ókomna tíð og viljum réttlæti, þá gerist það ekki með þessa Rikisstjórn innanborðs...
Ríkisstjórninni ber að víkja vegna vanhæfni sinna í þessu máli, vanhæfni sem er vegna þess að það er Ríkisstjórninni í óhag að réttlæti ráð í þessu Icesave máli...
Engin drög verið kynnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
5.12.2010 | 16:27
Við vorum rænd...
Við vorum rænd og frekar en að stöðva þá sem þar voru að verki og refsa þeim, sjá til þess að ÞEIR taki sína ábyrgð fyrir það sem að þeir gerðu en EKKI VIÐ, þá er ætlast til þess að við Íslendingar sætum ábyrgð...
Nei takk segi ég...
Ég velti því fyrir mér hvað er verið að gera okkur Íslendingum frekar en að taka á þessu ráni eins og ætti að gera, hverjum, eða hverju er verið að HLÍFA á OKKAR KOSTNAÐ...
Samkomulag að nást um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.12.2010 | 10:22
Greyið hann að hafa verið í nágvígi við Steingrím....
Sannur og ábyrgur fjármálaráðherra lætur ekki óreiðuskuldir annarra á bak þjóðar sinnar...
Það er spurning fyrir mér fyrir hvern Fjármálaráðherra er að sanna sig fyrir...
Það ætti að liggja ljóst í dag og ekki að vefjast fyrir neinum að okkur Íslendinga hefur þessi vanhæfi Fjármálaráðherra ekki verið að starfa fyrir og spurning hvort við Íslendingar getum ekki krafið Ríkisstjórnina um allar þær launagreiðslur sem hún hefur fengið frá okkur frá því að hún var kosin til starfa á þeirri forsendu að Ríkisstjórnin laug sig til valda og er búin að gera allt sitt til þess að knésetja Þjóðina frekar en að rífa hana upp.......
Vanhæf Ríkisstjórn sem á að koma sér frá tafarlaust segi ég vegna þessa miklu svika og kúgana sem hún er búin að verða uppvís á að beita okkur til þess að fá fram vilja sínum.
Vilja sem virðist byggjast á því að brjóta niður allan Sjálfsstæðisvilja Landsmanna frekar en byggja hann upp....
Komið ykkur frá segi ég núna....
Bjó hjá foreldrum Steingríms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2010 | 10:01
Aldrei aftur Sjálfsstæði hefur heyrst...
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir hefur látið það út úr sér að Sjálfsstæði skuli aldrei aftur koma...
Eru það stór orð og gerði ég mér ekki grein fyrir því hvað fólst í þeim fyrr en núna þegar endarlegur skjaldborgarpakki liggur fyrir...
Það er verið að brjóta Sjálfstæðisvilja þjóðarinnar niður og búa til biturð og reiði í staðin fyrir að búa til stolta og duglega þjóð....
Hvar er grasrót Sjálfstæðismanna...!
Hvar er allt fólkið sem hefur snefil af skynsemi og réttlæti og vill ekki sæta þessari ánauð Ríkisstjórnarinnar vegna þess að þetta eru ekki okkar skuldir og ánauð...
En þessi orð aldrei aftur Sjálfsstæði eru mikil orð eins og ég segi og ætti hver og einn að hugsa hvað þau þýða og eins hvort það er það sem að við Islendingar viljum....
Þessum vinnubrögðum sem líst er í fréttinni eru vinnubrögð sem Ríkisstjórnin hefur þrætt fyrir og neitað að kannast við.
Á Ríkisstjórnin að segja af sér strax í dag vegna þess að það er svo augljóst á þessu öllu saman að það er ekki við Íslendingar sem hagur og velferð Ríkisstjórnarinnar er hjá...
Jóhanna hótaði afsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.12.2010 | 09:36
Skjaldborgar blekking...
Aldrei aftur Sjálfsstæði hljómar á göngum Samfylkingarinnar og er það stefna Ríkisstjórnarinnar.
Hvað þýðir það....
Þetta er bein leið til þess að brjóta niður allan lífsvilja í fólki og bein leið til þess að búa til biturð og brotnar sálir.....
Ríkisstjórnin er vanhæf í störfum sínum og á að koma sér frá tafarlaust.
Að Ríkisstjórnin skuli voga sér að leggja fram þennan pakka sem skjaldborg fyrir heimili Landsmanna er svívirða við heimilin á sama tíma og Landsmenn eru búnir að horfa á Skjaldborgina sem kom fjármálafyrirtækjunum til bjargar....
Leiðrétting og aðra Ríkisstjórn er það sem heimili og Landsmenn þurfa tafarlaust ekki ánauð...
„Fólk er skilið eftir yfirskuldsett“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
2015
2013
2012
2011
2010
2009
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar